útsöluvörur

um hlöðuna

Hlaðan.is er vefverslun sem aðhyllist hugtakið “slow fashion” hæg tíska eða hægur stíll, hæg framleiðsla. Hlaðan leggur áherslu á að velja inn vörur og merki frá fyrirtækjum sem eru samfélagslega ábyrg fyrir framleiðslu á vörum sínum. Við veljum að selja lífrænar, náttúrulegar, vistvænar og eiturefnalausar vörur. Stílinn okkar er látlaus og tímalaus, svolítið sveitó eða heimilislegur þar sem gömul snið og náttúruleg efni fá að njóta sín.

um hlöðuna

Hlaðan.is er vefverslun sem aðhyllist hugtakið “slow fashion” hæg tíska eða hægur stíll, hæg framleiðsla. Hlaðan leggur áherslu á að velja inn vörur og merki frá fyrirtækjum sem eru samfélagslega ábyrg fyrir framleiðslu á vörum sínum. Við veljum að selja lífrænar, náttúrulegar, vistvænar og eiturefnalausar vörur. Stílinn okkar er látlaus og tímalaus, svolítið sveitó eða heimilislegur þar sem gömul snið og náttúruleg efni fá að njóta sín.

H_icon-PFC-LiturTran_2000x2000

Lífræn framleiðsla

Við veljum að selja lífrænar, náttúrulegar, vistvænar og eiturefnalausar vörur.

H_icon-Recycled-LiturTran_2000x2000

Slow Fashion

Hlaðan leggur áherslu á að velja inn vörur og merki frá fyrirtækjum sem eru samfélagslega ábyrg fyrir framleiðslu á vörum sínum.

H_icon-Certified-LiturTran_2000x2000

OEKO-TEX / GOTS vottað

Allar okkar nýju lífrænu vörur hafa nú fengið GOTS vottun sem þýðir að þær eru ekki aðeins lífrænar, heldur hafa þær fengið lífræna vottun.

hvað er slow fashion?

Slow fashion stendur fyrir hæg tíska eða hægur stíll, hæg framleiðsla. Hlaðan leggur áherslu á að velja inn vörur og merki frá fyrirtækjum sem eru samfélagslega ábyrg fyrir framleiðslu á vörum sínum. Við veljum að selja lífrænar, náttúrulegar, vistvænar og eiturefnalausar vörur. Stílinn okkar er látlaus og tímalaus, svolítið sveitó eða heimilislegur þar sem gömul snið og náttúruleg efni fá að njóta sín.

Fróðleikur

Hlaðan er stolt af því að geta boðið viðskiptavinum sínum upp á fatnað og merki fyrir börn sem er umhugað um velferð okkar allra og jarðarinnar í heild. Flíkurnar okkar eru GOTS og eða OEKO-TEX vottaðar sem þýðir að viðskiptavinir okkar geta valið barnafatnað sem inniheldur vistvæn efni, fatnað sem er endurvinnanlegur og fer í gegnum sjálfbært framleiðsluferli þar sem öll efni í framleiðsluferlinu er niðurbrjótanleg.

GOTS og OEKO TEX eru þær vottanir sem við horfum á hvað mest í fatnaði. GOTS stendur fyrir Global Organic Textile Standard. Vottunin var kynnt árið 2006 og hefur síðan þá sett hæsta staðalinn fyrir framleiðslu á lífrænum þráðum. Þessi alhliða staðall nær yfir allt framleiðsluferlið, frá sjálfbærri og siðferðislegri uppskeru á lífrænt ræktuðum plöntum til umhverfisvænnar og samfélagslega ábyrgrar framleiðslu og merkingu á vörum. Þegar vara er hins vegar OEKO TEX vottuð merkir það að lokavaran er eiturefnalaus og laus við skaðleg efni, þessi staðall fylgir ekki eftir framleiðsluferlinu sjálfu.

Ekki eru gerðar sömu kröfur á alla lífræna framleiðslu. Vefnaðarvara getur verið lífræn eða gerð úr lífrænum efnum svo lengi sem hún inniheldur 70% náttúrulega lífræna þræði. Fatnaður sem er GOTS vottaður krefst þess hinsvegar að varan innihaldi að minnsta kosti 95% af lífrænum náttúrulegum þráðum. Það þýðir að fatnaðurinn er ekki aðeins lífrænn heldur er hann með lífræna vottun. Hlaðan merkir sérstaklega allar vörur á heimasíðu með tilliti til vottunar og innihalds.

Scroll to Top